Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Paul og Rubio efndu til sýningar

Leikstjórnendurnir Chris Paul og Ricky Rubio fór á kostum þegar Los Angeles Lakers lagði Minnesota Timberwolves í hörku leik í NBA í nótt.

Paul skoraði 26 stig og gaf 14 stoðsendingar. Rubio skoraði 18 stig, tók 12 fráköst og gaf 11 stoðsendingar.

Nýliðinn Andrew Wiggins lét einnig til sín taka í leiknum en hér að neðan má sjá hann skora hálfgerða sirkús körfu.