Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Pelicans og Nets í úrslitakeppnina | Thunder og Pacers sitja eftir

Deildarkeppni NBA lauk í nótt og voru nokkrar sviptingar í harðri baráttu í báðum deildum. Brooklyn Nets tryggði sér sæti í úrslitakeppninni á kostnað Indiana Pacers og New Orleans Pelicans skildi stórlið Oklahoma City Thunder eftir með sárt ennið.

Hér að ofan má finna öll úrslit næturinnar og nánari svipmyndir hér að neðan.