Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Petrúnella fór á kostum gegn Val

Petrúnella Skúladóttir fór á kostum gegn Val þegar Grindavík vann leik liðanna í Dominosdeild kvenna í gær og Grindavík tryggði sér sæti í úrslitakeppninni á kostnað Vals.

Petrnúella var sjóðandi í leiknum eins og sjá má.