Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Real Madrid áfram en Barcelona er úr leik

Þau voru ólík hlutskipti spænsku stórliðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í körfubolta.

Real Madrid tryggði sér sæti í Final4 þar sem liðið verður á heimavelli með 3-1 sigri á Anadolu Efes Istanbul á sama tíma og Barcelona tapaði í fjórum leikjum fyrir gríska stórliðinu Olympiacos Piraeus.