Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Real Madrid og Olympiacos mætast í úrslitum

Real Madrid lagði Fenerbahce Ulker Istanbul í undaúrslitum Evrópudeildarinnar í körfubolta og mætir Olympiacos í úrslitaleiknum en gríska liðið lagði CSKA Moskvu í hinum undanúrslitaleiknum.

Final4 úrslitahelgin er leikin í Madrid.