Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Real Madrid tók titilinn á heimavelli

Spænska stórliðið Real Madrid tryggði sér sigurinn í Evrópudeildinni í körfubolta í gær þegar liðið lagði Olympiacos 78-59 í úrslitaleiknum í Madrid.

Real hefndi þar fyrir ósigurinn þegar liðin áttust við í úrslitaleiknum 2013.