Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Rubio með 15 stoðsendingar

Ricky Rubio fór mikinn þegar Minnesota Timberwolves gerði sér lítið fyrir og lagði Portland Trail Blazers í NBA körfuboltanum í nótt.

Það besta úr 15 stoðsendingaleik Rubio má sjá hér að ofan en hér að neðan eru 10 bestu tilþrif næturinnar sem var mjög viðburðarík.