Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Sá gamli getur þetta enn!

Vince Carter er sennilega einn besti in-game troðari allra tíma. Tilþrif hans á yngri árum voru einfaldlega ofurmannleg en nú er Carter á sínu 20. NBA-tímabili og hefur heldur hægst á kappanum.

Þrátt fyrir að verða fertugur eftir 9 mánuði, getur gamli staukurinn enn troðið og hér eru allar 17 troðslur hans með Memphis í vetur.