Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Sigurður: Þetta lítur betur út

Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflavíkur var að vonum ánægður með sigurinn á Grindavík í kvöld og þá ekki síst að vera kominn með fullskipað lið í fyrsta sinn í vetur.