Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Snæfell með níu fingur á bikarnum

Snæfell skellti Keflavík 88-68 í Dominos deild kvenna í körfubolta um helgina í beinni útsendingu hér á SportTV.

Hér að ofan má sjá helstu atvik leiksins en með sigrinum fór Snæfell langt með að tryggja sér deildarmeistaratitilinn.

Snæfell þarf aðeins einn sigur í þremur síðustu umferðunum til að tryggja sér deildarmeistaratitilinn eða Keflavík að tapa einum leik.