Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Stemmingsmyndband: KR eru bestir

KR sýndi það og sannaði í kvöld að liðið stendur öðrum framar í körfuknattleik karla.KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið og eru þeir röndóttu svo sannarlega vel að titlinum komnir.

Hér er myndband með nokkrum KR-tilþrifum, fögnuði Vesturbæinga og að sjálfsögðu fer bikarinn á loft!

Allt er þetta gert undir frábæru stuðningslagi Bubba Morthens.