Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Það besta frá Curry í úrslitakeppninni

Golden State Warriors var besta lið NBA deildarinnar í allan vetur og var Stephen Curry besti leikmaður liðsins.

Hér að ofan má sjá 10 bestu tilþrif hans í úrslitakeppninni.