Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Anthony Davis átti frábært tímabil með New Orleans Pelicans í NBA í vetur og var stór ástæða þess að liðið komst í úrslitakeppnina.
Hér eru 10 bestu tilþrif þessarar rísandi stjörnu sem glæstur ferill blasir við.