Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Það besta í vikunni

Það eru fáar íþróttadeildir sem leggja jafn mikið upp úr glæsilegum tilþrifum og NBA deildin.

Því er ekki úr vegi að rifja upp 10 flottustu troðslurnar (hér að ofan), 10 flottustu stoðsendingarnar (hér að neðan) og 10 bestu varnartilþrif (neðst) vikunnar.