Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Hér má sjá vopnabúrið sem Íslendingurinn Aaron Glazer býr yfir en hann leikur með Harvard-Westlake framhaldsskólanum í Bandaríkjunum.
Ekki láta nafnið plata ykkur. Hann er sonur Bertu Maríu Waagfjörð og er þessi fjölhæfi og efnilegi körfuboltamaður gjaldgengur í íslensk landslið.