Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Þetta létuð þið fara
Andrew Wiggins skoraði 33 stig og stal 4 boltum fyrir Minnesota Timberwolves í nótt í NBA körfuboltanum.
Þetta gerði Wiggins gegn Cleveland Cavaliers sem valdi hann fyrstan í nýliðavalinu 2014 og sendi hann til Timberwolves fyrir Kevin Love.