Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Klay Thompson skoraði 14 af 26 stigum sínum í fjórða leikhluta þegar Golden State Warriros lagði New Orleans Pelicans í öðrum leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA í nótt.
Warriors hefur unnið báða fyrstu leikina í einvíginu á heimavelli sínum.