Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Þór tryggði sjöunda sætið

Þór lagði Njarðvík í Þorlákshöfn í gær og tryggði sér sjöunda sæti Dominos deildar karla í körfubolta og slapp um leið við að mæta KR í 8 liða úrslitum.

Hér að ofan má sjá helstu atvik úr leiknum í Þorlákshöfn í gær.