Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Þreföld tvenna hjá LeBron og Cavaliers jafnaði metin

LeBron James skoraði 39 stig, tók 16 fráköst og gaf 11 stoðsendingar þegar Cleveland Cavaliers lagði Golden State Warriors 95-93 í framlengdum leik í úrslitum NBA körfuboltans í nótt.

Cavaliers jafnaði metin 1-1 en næstu tveir leikir fara fram í Cleveland.