Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Þreföld tvenna þriðja leikinn í röð

Russell Westbrook náði þrefaldri tvenna þriðja leikinn í röð fyrir Oklahoma City Thunder í NBA körfuboltanum.

Westbrook skoraði 40 stig, tók 13 fráköst og gaf 11 stoðsendingar en það dugði ekki til því Thunder tapaði fyrir Portland Trail Blazers í nótt.