Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Tim Hardaway tryggði New York sigur

New York Knicks vann sjaldgæfan sigur í NBA í nótt þegar liðið lagði Orlando Magic. Tim Hardaway jr. skoraði sigurkörfuna sem sjá má hér að ofan.

Úrslit allra leikja næturinnar, svipmyndir og flottustu atvik næturinnar er hægt að sjá hér að neðan.