Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Tíunda þrennan hjá Westbrook

Russell Westbrook hefur oft skorað meira en í nótt þegar Oklahoma City Thunder lagði Miami Heat í NBA en hann náði engu að síður tíundu þreföldu tvennu sinni á tímabilinu.

Westbrook skoraði 12 stig, gaf 17 stoðsendingar og tók 10 fráköst í leiknum.

Úrslit úr öllum leikjum NBA í nótt og helstu atvik leikjanna má sjá hér að neðan.