Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Tomic bestur

Ante Tomic hjá Barcelona var besti leikmaður 10. umferðar riðlakeppni 16 liða úrslita Evrópudeildarinnar í körfubolta og það ekki að ástæðulausu eins og sjá má hér að ofan.

Hér að neðan má svo sjá 10 bestu tilþrif 10. umferðar.