Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Towns valinn fyrstur | Lakers valdi Russell fram yfir Okafor

Nýliðaval NBA körfuboltans fór fram í nótt. Eins og búast var við valdi Minnesota Timberwolves framherjan Karl-Anthony Towns fyrstan í valinu.

Eins mesta spennan var þegar kom að Los Angeles Lakers með valrétt númer 2. Lengi var búist við að liðið myndi velja miðherjann Jahlil Okafor en liðið valdi frekar bakvörðinn D'Angelo Russell og Phildelphia 76ers tók Okafor þriðjan.