Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Tröllaþrenna hjá LeBron og Cleveland komið í 3-0

LeBron James skoraði 37 stig, tók 18 fráköst og gaf 13 stoðsendingar þegar Cleveland Cavaliers lagði Atlanta Hawks í þriðja leik liðanna í úrslitum austurdeildar NBA í nótt.

Cavaliers er komið í 3-0 og verður fjórði leikurinn á heimavelli liðsins líkt og leikurinn í nótt.