Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Tuttugu ár frá endurkomunni

Í dag eru 20 ár frá því að Michael Jordan snéri aftur á körfuboltavöllinn eftir að hafa lagt skóna á hilluna í fyrsta sinn. Eins og öllum ætti að vera ljóst hafði hann engu gleymt.