Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Unicaja enn á toppnum

Unicaja Malaga heldur sínu striki á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Liðið vann 24 leik sinn á leiktíðinni þegar liðið lagði Movistar Estudiantes 85-78 um helgina.

Jón Arnór Stefánsson skoraði 7 stig í leiknum, tók 2 fráköst og gaf 2 stoðsendingar.