Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Unicaja mætir Barcelona í undanúrslitum

Unicaja lagði Laboral í oddaleik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í gær 89-77.

Jón Arnór Stefánsson kom aftur inn í lið Unicaja eftir meiðsli en liðið mætir Barcelona í undanúrslitum.