Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Unicaja Malaga lagði Barcelona í þriðja leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni spænsku deildarinnar í körfubolta.
Jón Arnór Stefánsson var í byrjunarliði Unicaja og skoraði 7 stig í leiknum.