Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Unicaja Malaga tapaði 78-63 fyrir Fenerbahce Ulker Istanbul í Tyrklandi í Evrópdeildinni í körfubolta í gær.
Jón Arnór Stefánsson skoraði 2 stig í leiknum.