Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Unicaja tapaði í framlengingu

Unicaja Malaga tapaði fyrir Barcelona 77-74 í framlengdum oddaleik liðanna í undanúrslitum spænsku úrvalsdeildinnar í körfubolta í Barcelona.

Jón Arnór Stefánsson skoraði 5 stig fyrir Unicaja og gaf eina stoðsendingu.

Barcelona mætir Real Madrid í úrslitum deildarinnar.