Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Velkominn heim Garnett

Kevin Garnett lék sinn fyrsta leik fyrir Minnesota Timberwolves í tæp átta ár þegar Minnesota lagði Washington Wizards í NBA í nótt.

Garnett skoraði 5 stig og tók 8 fráköst á 19 mínútum en fyrstu körfu hans fyrir Minnesota í endurkomunni má sjá hér að neðan.