Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Verðlaun seinni hluta | Stefan og Martin bestir

Stefan Bonneau leikmaður Njarðvíkur var valinn besti leikmaður seinni hluta Dominos deildar karla í körfubolta í dag. Israel Martin þjálfari Tindastóls var valinn besti þjálfarinn.

Verðlaun fyrir seinni hluta Íslandsmótsins voru afhennt nú í dag í beinni útsendingu SportTV auk upphitunar fyrir úrslitakeppnina og má sjá í heild sinni hér að ofan.