Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Wall sá um Kings

John Wall átti góðan leik þegar Washington Wizards lögðu Sacramento Kings í NBA í nótt. Wall skoraði 31 stig og gaf 12 stoðsendingar.

Úrslit allra leikjanna í NBA í nótt og helstu atvik má sjá hér að neðan.