Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Warriors hafði betur í rimmu efstu liðanna

Golden State Warriors vann viðureign tveggja efstu liða NBA deildarinnar í nótt þegar Warriors lagði Atlanta Hawks 114-95.

Af öðrum leikjum er það helst að Dwyane Wade fór fyrir Miami Heat sem lagði Portland Trail Blazers í nótt 108-104. Wade skoraði 32 stig í leiknum.

Öll laglegustu tilþrif næturinnar má sjá hér að neðan: