Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Westbrook með þrefalda tvennu

Russell Westbrook þurfti ekki nema 28 mínútur til að ná þrefaldri tvennu, 20 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar þegar Oklahoma City Thunder lagi Indiana Pacers í NBA í nótt.