Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Westbrook samur við sig

Russell Westbrook náði fimmtu þreföldu tvennunni í sex leikjum þegar Oklahoma City Thunder lagði Toronto Raptors í NBA í nótt.

Þetta var sjöunda þrenna Westbrook á leiktíðinni en hann skoraði 30 stig, gaf 17 stoðsendingar og tók 11 fráköst í nótt.

Önnur mögnuð tilþrif næturinnar má sjá hér að neðan: