Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Matthildur fékk brons

Matthildur Óskarsdóttir lyfti samanlagt 275 kg. á norðurlandamótinu í kraftlyftingum í Finnlandi um helgina.

Matthildur fékk brons í -72 kg. flokki unglinga. Hún lyfti 110 kg. í hnébeygju, 60 kg. í bekkpressu og 105 kg. í réttstöðulyftu.