Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Skautaprinsessur í Laugardalnum

Listhlaup á skautum er án efa ein tignarlegasta íþrótt sem hægt er að stunda. Keppt er í listhlaupi á RIG-leikunum og Sporttv kíkti í heimsókn akkúrat þegar ungir keppendur sýndu listir sýnar.