Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Kristján Helgason sýnir snilli sína

Kristján Helgason er magnaður snókerspilari. Hér sýnir hann snilli sína með breiki upp á 110. Og nei, þetta er ekki eins létt og Kristján lætur þetta líta út fyrir að vera.