Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Brynjólfur: Gott að ná þessu meti frá Erni

Brynjólfur Óli Karlsson sló gamalt sveinamet Arnar Arnarsonar í 200 metra baksundi í dag á Íslandsmótinu í sundi í 50 metra laug. Það boðar gott fyrir framtíðina.