Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Glæsilegt Íslandsmet Bryndísar Rúnar

Bryndís Rún Hansen setti í dag glæsilegt Íslandsmet í 50 metra flugsundi á Íslandsmótinu í 50 metra laug í Laugardalslaug í dag.

Bryndís Rún var fyrst íslenskra kvenna til að synda sundið undir 27 sekúndum.