Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Hrafnhildur: Einblíni á HM

Hrafnhildur Lúthersdóttir kom ekkert sérstaklega hvíld inn á Íslandsmótið í sundi í 50 metra laug.

Heimsmeistaramótið sem er framundan á hug hennar allan og allur undirbúningur miðar að því og ólympíuleikunum í Rio á næsta ári.