Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Pellerin: Góð helgi

Jacky Pellerin landsliðsþjálfari í sundi var mjög ánægður með árangurinn sem náðist á Íslandsmótinu í 50 metra laug um helgina.