Hvað er SPORT TV?

SPORT TV var stofnað í september 2009 og er ein glæsilegasta netsjónvarps og íþróttasíða landsins.
Frá stofnun höfum við myndað og sýnt yfir 1500 íslenska íþróttaviðburði og erum hvergi nærri hættir.

SPORT TV - Við styðjum íslenskar íþróttir