Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Hér má sjá nokkur skemmtileg tilþrif úr leik Aftureldingar og Stjörnunnar í úrslitakeppni Mizunodeildar kvenna.
Afturelding vann leikinn 3-0 og getur með sigri á morgun komist í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn.