Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Kristín Salín: "Þetta var þægilegt í dag"

Kristín Salín Þórhallsdóttir og liðsfélagar hennar í Aftureldingu áttu frekar náðugan dag í leik liðsins gegn HK. Afturelding vann 3-0 og leiðir einvígið 2-1.