Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Blaksamband Íslands tilkynnti um Mizunolið fyrri hlutans í hádeginu í dag.
Svona lítur kvennaliðið út:
Kantur: Elísabet Einarsdóttir, HK
Miðja: Erla Rán Eiríksdóttir, Stjörnunni
Uppspilari: Kristín Salín Þórhallsdóttir, Aftureldingu
Díó: Thelma Dögg Grétarsdóttir, Aftureldingu
Frelsingi: Steinunn Helga Björgólfsdóttir, HK
Móttaka: Ana Maria Vidal Bouza, Þrótti Nes
Þjálfari: Emil Gunnarsson, HK