Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Thelma: "Þetta er einfaldur leikur fyrir fólk sem er klárt!"

Thelma Dögg Grétarsdóttir var kosinn besti leikmaður Mizunodeildar kvenna og hún er tilbúin í baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn við HK.

Thelma er svo sem ekkert að flækja hlutina og segir blakíþróttina vera ansi einfalda, þ.e.a.s. ef maður er einn af klára fólkinu!