Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Zaharina Filipova var Altis maður leiksins

Zaharina Filipova var Altis maður leiksins þegar Afturelding lagði HK í öðrum leik liðanna í úrslitum Mizunodeildar kvenna í blaki í kvöld í beinni á SportTV. HK jafnaði einvígið 1-1.

Zaharina fékk 5000 króna gjafabréf frá Altis í verðlaun en Altis er með umboðið fyrir Mizuno og Under Armour.

Hér að ofan er Zaharina í viðtali ásamt Auði Önnu eftir sigur Aftureldingar í kvöld.